Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kærir nauðgun í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 14. júní 2005 kl. 20:08

Kærir nauðgun í Reykjanesbæ

Stúlka um tvítugt hefur lagt fram kæru vegna nauðgunar sem átti sér stað fyrir hádegi á sunnudaginn var í Reykjanesbæ. Rannsókn málsins er á frumstigi en farið verður með það sem misneytingarmál þar sem konan hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar. Kom þetta fram í fréttum Bylgjunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024