Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kærir líkamsárásina
Miðvikudagur 21. júní 2006 kl. 15:51

Kærir líkamsárásina

Lögreglumaðurinn sem fimm menn réðust á í miðbæ Reykjanesbæjar um síðustu helgi hefur lagt fram kæru vegna málsins. Vísir.is greindi frá þessu fyrr í dag.

Ekki er litið á árásina gegn lögreglumanninum sem brot gegn valdstjórninni þar sem lögreglumaðurinn var ekki á vakt þegar ráðist var á hann. Vinur lögreglumannsins, sem varð einnig fyrir árásinni, meiddist alvarlega og var fluttur á spítala.

Mönnunum fimm, sem réðust á lögreglumanninn og vin hans, hefur verið sleppt úr haldi.

 

www.visir.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024