Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 15. apríl 2008 kl. 09:11

Kærir ekki

Fjölmiðlar greina frá því í dag að stúlkan sem tilkynnti lögreglunni á Suðurnesjum um meinta nauðgun á skemmtistaðnum Trix um helgina hafi ákveðið að leggja ekki fram formlega kæru.


Með því er afskiptum lögreglu af málinu lokið í bili, en þeir munu þó, að sögn DV, vera með staðinn undir eftirliti þar sem umrædd stúlka er einungis 17 ára gömul en var inni á veitingastað þar sem aldurstakmark er 18 ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024