Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kærður vegna ástands bifreiðar sinnar
Föstudagur 3. september 2004 kl. 11:02

Kærður vegna ástands bifreiðar sinnar

Um eittleytið í nótt var ökumaður kærður vegna ástands bifreiðar sinnar. Mikill hávaði var frá bifreiðinni, hægra frambretti vantaði á bifreiðina og þá vantaði bensínlokið á tank hennar.

Undir morgun var einn ökumaður kærður fyrir að vera með einum farþega ofaukið í bifreið sinni við akstur.

Bíllinn á myndinni tengist fréttinni ekki

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024