Kærður fyrir hraðakstur
Einn ökumaður var kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í nótt. Mældist hraði hans 124 km. þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Einn ökumaður var kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í nótt. Mældist hraði hans 124 km. þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.