Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jörð skalf í Grindavík
Þriðjudagur 30. ágúst 2016 kl. 09:20

Jörð skalf í Grindavík

Jarðskjálfti af stærð 3,4 mældist rétt norðan við Grindavík kl. 17:51 í gær og fannst hann í byggð.

Samkvæmt vef Veðurstofunnar urðu tveir skjálftar skammt frá bænum. Sá fyrri varð 1,4 og sá seinni 3,4. Nálægðin við byggð skýrir trúlega hversu vel þeir fundust.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024