Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 2. maí 2003 kl. 15:23

Jónína ráðin skólastjóri Holtaskóla

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 1. maí sl. að ráða Jónínu Guðmundsdóttur skólastjóra Holtaskóla. Jónína hefur starfað sem aðstoðarskólastjóri Holtaskóla og jafnframt verið starfandi skólastjóri sl. skólaár í fjarveru Sigurðar E. Þorkelssonar sem nú lætur af störfum, segir á vef Reykjanesbæjar.Þeir sem sóttu um stöðu skólastjóra voru auk Jónínu:
Ásta Katrín Helgadóttir, Engjavegi Selfossi.
Jónína Guðmundsdóttir, Heiðarhorni Reykjanesbæ.
Stella Á Kristjánsdóttir, Suðurvegi Skagaströnd.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024