Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jón Oddgeir sækir vélarvana bát
Miðvikudagur 2. júní 2010 kl. 16:57

Jón Oddgeir sækir vélarvana bát


Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Sandgerði, Jón Oddgeir, var kallað út um klukkan 9:30 í morgun vegna vélarvana báts sem var staddur um sjö sjómílum NNA af Sandgerði. Einn maður er um borð í bátnum sem dreginn var til Sandgerðis. Ekkert amaði að manninum.

Mynd/Landsbjörg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024