Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólatréð tendrað í Grindavík – Mikil dagskrá um helgina
Föstudagur 3. desember 2010 kl. 15:02

Jólatréð tendrað í Grindavík – Mikil dagskrá um helgina

Mikil dagskrá er hjá Grindavíkurbæ um helgina. Hápunkturinn er þegar jólatréð verður tendrað á lóð Landsbankans kl. 18:00 á morgun og hafa jólasveinarnir boðað komu sína. Einnig verða Jólatónleikar Tónlistarskólans um helgina í Grindavíkurkirkju, opið hús hjá Slökkviliðinu, Jólamarkaður í Saltfisksetrinu og aðventustund í krikjunni svo eitthvað sé nefnt.
Dagskránna má sjá í heild sinni inná heimasíðu bæjarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024