Jólasorpið verður tekið fyrir áramót
Jólasorpið verður tekið frá öllum heimilum á Suðurnesjum milli jóla og nýárs. Víða eru sorptunnur orðnar fullar og svartir ruslapokar hlaðast upp með með jólapappír og umbúðum jólagjafa. Þeir sem eru komnir í virkileg vandræði með sitt rusl geta alltaf nýtt sér þjónustu gámaplana við Kölku, í Grindavík og Vogum.
Sjá nánar um gámaplönin og opnunartíma hér:
http://sss.is/media/files/Picture%204.png
Sjá nánar um gámaplönin og opnunartíma hér:
http://sss.is/media/files/Picture%204.png