Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólasælgæti Lionessuklúbbs Keflavíkur 2008
Þriðjudagur 11. nóvember 2008 kl. 10:16

Jólasælgæti Lionessuklúbbs Keflavíkur 2008

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Árleg fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur er að hefjast. Allur ágóði af sölunni rennur, eins og venjulega, beint til líknarmála. Undanfarin 20 ár hafa bæjarbúar tekið vel á móti Lionessum í jólasælgætissölunni og vilja þær þakka þann góða stuðning. Að þessu sinni leggja þær aðal áhersu á hina hefðbundnu sælgætishringi.


Lionessur munu á næstunni heimsækja fasta viðskiptavini, en einnig má hafa samband við þær símleiðis:



Sigrún Hauksdóttir 421 5855 eða 896 5855
Hrafnhildur Gunnarsdóttir 421 1965 eða 697 7065
Þorbjörg Pálsdóttir 421 1064