Jólapakkar í óskilum
Lesandi hafði samband við Víkurfréttir og sagðist hafa fundið poka með þremur innpökkuðum jólagjöfum á Vatnsnesvegi í Reykjanesbæ.
Á þá eru skrifuð nöfn sem virðast af skandinavískum uppruna, að því er viðkomandi tjáði fréttastofu, en þeir sem gætu búið yfir upplýsingum um rétta eigendur eru beðnir að hringja í sima 8657925
Á þá eru skrifuð nöfn sem virðast af skandinavískum uppruna, að því er viðkomandi tjáði fréttastofu, en þeir sem gætu búið yfir upplýsingum um rétta eigendur eru beðnir að hringja í sima 8657925