Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólahús Sandgerðis valið
Þriðjudagur 27. desember 2005 kl. 10:07

Jólahús Sandgerðis valið

Ferða- og menningarráð Sandgerðisbæjar hefur valið Jólahús Sandgerðis 2005 fyrir valinu varð Holtsgata 7a Sandgerði eigendur Aðalheiður og Eyþór Haraldsson.

Einnig ákvað ráðið að veita viðurkenningu fyrir fallegar skreytingar í gluggum fyrir varlinu varð Víkurbraut 17 Sandgerði, eigendur Stefanía og Stefán Dónaldsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024