Fimmtudagur 2. desember 1999 kl. 16:31
JÓLAGLUGGARNIR PÚSSAÐIR
Flestar verslanir hafa sett upp jólaútsillingar í gluggana. Veðráttan síðustu daga hefur hins vegar kallað á mjög reglulegan gluggaþvott og hér er verið að fægja og pússa glerið í Sportbúð Óskars.