Föstudagur 12. desember 2008 kl. 10:58
Jólablóðgjafar óskast
Þá er komið að hinni árlegu jólaferð Blóðbankabílsins. Nú sem fyrr stólar Blóðbankinn á sína gjafmildu blóðgjafa í Reykjanesbæ, sérstaklega fyrir jólin.
Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ við Kentucky miðvikud. 17. des. kl.10:00-17:00.
Allir velkomnir.