Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Jólabingó í kvöld í Sandgerði
Miðvikudagur 15. desember 2004 kl. 16:32

Jólabingó í kvöld í Sandgerði

Jólabingó verður haldið í Grunnskólanum í Sandgerði í kvöld til styrktar Danmerkurferð 9. bekkjar. Bingóið verður í sal Grunnskólans og kostar spjaldið kr. 500 en gos og súkkulaði verður selt gegn vægu gjaldi í hléi. Stórglæsilegir vinningar eru í boði og vona forráðamenn bingósins vona að flestir sjái sér fært að mæta en fullorðnir í fylgd barna eru sérstaklega velkomnir.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25