Föstudagur 31. desember 2021 kl. 10:42
Jólabarn á HSS á aðfangadag
Jólabarn fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á aðfangadag. Barnið, sem er stúlka, var hún 3.778 grömm að þyngd og 51 sentimetra löng við fæðingu. Móðir er Joanna Krystyna Kuna og faðir Michael Pawel Kuna. Ljósmóðir var Margrét Knútsdóttir.