Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólabarn á HSS á aðfangadag
Föstudagur 31. desember 2021 kl. 10:42

Jólabarn á HSS á aðfangadag

Jólabarn fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á aðfangadag. Barnið, sem er stúlka, var hún 3.778 grömm að þyngd og 51 sentimetra löng við fæðingu. Móðir er Joanna Krystyna Kuna og faðir Michael Pawel Kuna. Ljósmóðir var Margrét Knútsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024