Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólaandi færist yfir Víkurfréttir
Þriðjudagur 24. nóvember 2020 kl. 19:04

Jólaandi færist yfir Víkurfréttir

Nú þegar mánuður er til jóla er jólaandi að færast yfir Víkurfréttir. Í blaðinu eru nokkur viðtöl tengd aðventunni sem er að ganga í garð.

Við heyrum líka í fólki sem er að gefa út bækur fyrir jólin. Ellert Grétarsson er að senda frá sér glæsilega ljósmyndabók og Sævar Sævarsson er með Minningar um minkinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þau Helgi Rafn og Rut eru í viðtali í blaði vikunnar þar sem þau ræða m.a. um heimakennslu og heilbrigðan lífsstíl.

Þá er íþróttaumfjöllun á sínum stað og fastir liðir eins og venjulega.