Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jóhannes Jensson skipaður aðstoðaryfirlögregluþjónn
Fimmtudagur 12. desember 2002 kl. 15:31

Jóhannes Jensson skipaður aðstoðaryfirlögregluþjónn

Þann 1. desember sl. var Jóhannes Jensson skipaður aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Sýslumannsins í Keflavík. Jóhannes tekur við af Karli Hermannssyni sem nýlega var skipaður yfirlögregluþjónn. Jóhannes starfaði sem sumarafleysingamaður í Lögreglunni í Keflavík árið 1975, en frá árinu 1976 hefur hann starfað óslitið hjá Lögreglunni í Keflavík, nú síðast sem lögreglufulltrúi í rannsóknardeild lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024