Jeppinn er fundinn
Jeppinn sem hvarf frá húsi við Suðurgötu í Keflavík, snemma á miðvikudagsmorgun, er fundinn. Jeppinn fannst í Grafarvogi í gærkvöldi og hefur einn aðili þegar játað á sig þjófnaðinn. Annar maður sem er grunaður um að eiga aðild að málinu, en hann verður yfirheyrður síðar í dag.
Bíllinn stóð fyrir utan íbúðarhús við Suðurgötu í Keflavík en eigandinn hafði sett bílinn í gang og brá sér síðan inn fyrir eitt augnablik. Þegar hann kom út aftur sá hann þjófana aka á brott.
Bíllinn stóð fyrir utan íbúðarhús við Suðurgötu í Keflavík en eigandinn hafði sett bílinn í gang og brá sér síðan inn fyrir eitt augnablik. Þegar hann kom út aftur sá hann þjófana aka á brott.