Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jeppinn á kafi í krapa
Þriðjudagur 22. mars 2005 kl. 10:34

Jeppinn á kafi í krapa

Ungmennin sem Landhelgisgæslan bjargaði ofan af hálendinu í gær höfðu fest annan bíl sin í krapa við Kúpu vestan Kerlingafjalli og þurftu því að halda áfram á hinum bílnum þar til hann varð eldsneytislausvið Búrfell á Hrunamannafrétti.

Meðfylgjandi mynd, sem ljósmyndari landhelgisgæslunnar tók, sýnir hversu illa var farið fyrir fyrri bílnum og ljóst var að talsvert átak þyrfti til að ná honum upp.

Mynd/Landhelgisgæslan

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024