Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jeppi fór út af Reykjanesbraut
Miðvikudagur 13. apríl 2005 kl. 19:52

Jeppi fór út af Reykjanesbraut

Jeppi hafnaði utan vegar á Reykjanesbraut í Hvassahrauni um sex leytið í dag. Lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um atburðinn kl. 18:00. Ökumaður jeppabifreiðarinnar var einn á ferð og var hann fluttur með sjúkrabifreið til Reykjavíkur þar sem hugað var að meiðslum hans.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024