Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 6. maí 2002 kl. 19:49

Jepparnir enn fastir austan Grindavíkur

Jepparnir sem festust við Grænavatn, sunnan Trölladyngju, í gær eru þar ennþá fastir. Þar hafa orðið náttúruspjöll og er málið í rannsókn Keflavíkurlögreglu. Sex jeppar voru þar á ferð í slæmu skyggni og færð á lokuðum slóða og var ferðafólkið ekki vel kunnugt staðháttum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024