Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Járnplata inn um glugga í Keflavík
Miðvikudagur 12. febrúar 2003 kl. 08:36

Járnplata inn um glugga í Keflavík

Slæmt veður var á Suðurnesjum í nótt og þurfti lögregla í Reykjanesbæ að sinna nokkrum útköllum af þeim sökum. Meðal annars fauk járnplata á glugga á annarri hæð fjölbýlishúss og olli skemmdum, en eins og sést á myndinni var neglt fyrir gluggan í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024