Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Jarðskjálfti út af Reykjanestá í morgun
Mánudagur 22. apríl 2024 kl. 09:30

Jarðskjálfti út af Reykjanestá í morgun

Klukkan 04:54 varð skjálfti rétt út af Reykjanestá af stærð 3.1. Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Engin merki eru um að órói fylgi þessari virkni.

Jarðskjálftahrinur á þessu svæði eru vel þekktar. Í jarðskjálftahrinu í ágúst 2023 mældist stærsti skjálftinn 4.5 að stærð í október árið 2022 var skjálfti af stærð 4.4. Skjálfti af stærð 4.8 varð í júlí 2015 og skjálfti af stærð 4.7 varð í nóvember 2019.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024