Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálfti upp á 3 í Krýsuvík
Laugardagur 25. desember 2010 kl. 18:01

Jarðskjálfti upp á 3 í Krýsuvík

Jarðskjálfti af stærðinni 3 varð við Krýsuvík á Reykjanesi um kl. 17 í dag. Í kjölfarið fylgdu nokkrir minni skjálftar. Jarðskjálftar eru algengir á þessu svæði. Um 20 jarðskjálftar hafa mælst í Krýsuvík í dag og er jörð enn að skjálfa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd: Ellert Grétarsson / [email protected]