Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálfti í nótt
Kort af vef Veðurstofu Íslands, vedur.is.
Mánudagur 10. apríl 2017 kl. 10:24

Jarðskjálfti í nótt

Jarðskjálfti, um 4,5 að stærð, mælidist um 191 kílómetra vest-suð-vestur af Reykjanestá í nótt klukkan 3:40. Skjálftahrina fylgdi í kjölfarið. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024