Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 29. maí 2008 kl. 20:52

Jarðskjálftar: Svæðisstjórn að störfum í Grindavík

Svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum er nú að störfum í Grindavík vegna náttúruhamfara á Suðurlandi en þar gekk Suðurlandsskjálfti yfir í dag. Björgunarbílar og torfæruhjól hafa verið send austur á Selfoss, auk þess sem stórt tjald frá Reykjanesbæ ásamt greiningarsveit hefur verið sent á skjálftasvæðin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024