Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálftahrina við Krýsuvík
Laugardagur 26. febrúar 2011 kl. 13:04

Jarðskjálftahrina við Krýsuvík

Jarðskjálftahrina stendur nú yfir við Krýsuvík. Á síðustu 48 klukkustundum hafa orðið 138 jarðskjálftar á svæðinu. Flestir eru skjálftarnir á bilinu 1-2 á Richter eða 98 skjálftar. Enginn skjálfti hefur orðið stærri en 3 á Richter.
Jarðsjálftar eru tíðir á þessu svæði.


Tímalínan hér að ofan sýnir tíðni skjálfta á Reykjanesskaganum síðan á fimmtudag. Tíðir skjálftar hafa verið í alla nótt. Efri myndin sýnir svo staðsetningu skjálftanna. Myndir af vef Veðurstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024