Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Jarðskjálftahrina suðvestur af Reykjanesi
Teikning frá Veðurstofu Íslands.
Fimmtudagur 11. júní 2015 kl. 12:56

Jarðskjálftahrina suðvestur af Reykjanesi

Jarðskjálftahrina verið verið suðvestur af Reykjanesi undanfarið og náði hámarki síðastliðna nótt. Skjálftarnir urðu stærstir nærri 5 á Richterkvarða.

Veðurstofa Íslands segir að jarðhræringar séu svipað þeim sem hafa fundist undanfarin ár og taldar tengjast flekaskilunum á svæðinu. Ekkert bendi til þess að hræringarnar eigi eftir að hafa áhrif á landi og því ekki ástæða til að hafa áhyggjur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024