Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi
Þriðjudagur 12. apríl 2022 kl. 21:42

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi

Jarðskjálftahrina er nú á Reykjanesi og hafa fjölmargir skjálftar mælst norð-norðaustur af Reykjanestá. Sá öflugasti hingað til varð kl. 21:21 og var af stærðinni M3,9. Hann fannst víða á Suðurnesjum og á höfuðbrogarsvæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024