Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 29. maí 2008 kl. 15:50

Jarðskjálfta vart í Reykjanesbæ

Snarpur jarðskjálfti fannst greinilega í Reykjanesbæ nú fyrir stundu. Hús hreyfðust en ekki er vitað um neinar skemmdir af völdum hans.
 
Nánar síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024