Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íslensk stemmning í flugstöðinni
Laugardagur 30. janúar 2010 kl. 15:36

Íslensk stemmning í flugstöðinni

Það er spilað inn á þjóðerniskennd Íslendinga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þessa dagana, enda landsliðið í handhnattleik að gera góða hluti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik, þrátt fyrir tap gegn Frökkum í dag. Ísland leikur um bronsið á morgun.
Meðfylgjandi mynd var tekin í Leifsstöð snemma í morgun og eins og sjá má eru íslenskir fánar um alla flugstöð.

Víkurfréttamynd: Páll Ketilsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024