Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Íslendingur í felum í Helguvík!
Fimmtudagur 22. ágúst 2002 kl. 15:10

Íslendingur í felum í Helguvík!

Víkingaskipið Íslendingur er komið til Reykjanesbæjar. Þetta heimsfræga fley liggur nú við festar í Helguvíkurhöfn. Það lætur ekki mikið yfir sér og hefur örugglega komið þangað í skjóli myrkurs, a.m.k. fór það ekki hátt að skipið væri á leiðinni til Reykjanesbæjar.Nú verður það næsta verk að snyrta skipið til fyrir formlega móttöku þess að kvöldi Ljósanætur.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25