Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Íslendingum fjölgaði um fjórðung í Bláa lóninu í júlí
Miðvikudagur 5. ágúst 2009 kl. 16:45

Íslendingum fjölgaði um fjórðung í Bláa lóninu í júlí

Góð aðsókn hefur verið að Bláa Lóninu í sumar og  fjölgaði heimsóknum Íslendinga um 26 prósent í  júlímánuði í samanburði við sama mánuð á sl. ári. Heildarfjöldi gesta í júlí var 73.800.  Fyrstu sjö mánuði ársins hafa 251.878 gestir heimsótt þessa einstöku heilsulind.

Aukning í heimsóknum innlendra gesta er merki um áherslu Íslendinga á ferðalög og afþreyingu innanlands.  Gestir nýta sér einnig í auknum mæli Betri stofu þar sem boðið er upp á einkaklefa auk þess sem spa meðferðir og nudd sem fara fram í lóninu njóta vinsælda.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25