Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ísilögð Keflavíkurhöfn
Föstudagur 8. desember 2017 kl. 09:44

Ísilögð Keflavíkurhöfn

Það var brunagaddur í nótt og þess sjást nú merki í höfninni í Keflavík. Sjórinn í höfninni er ísilagður. Nú er næstum logn í Reykjanesbæ og áframhaldandi frost næstu daga þannig að tjarnir munu örugglega frjósa og þá er tilvalið að draga fram skautana.

VF-mynd: Hilmar Bragi
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024