Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 30. desember 2001 kl. 22:32

Innri Njarðvíkingar með „bæjarbrennu“ á gamlárskvöld

Íbúum í Innri Njarðvík finnst slæmt að bærinn standi ekki fyrir brennu á gamlárskvöld. Nú hafa verið fenginn öll leyfi fyrir brennu og verður kveikt í alvöru brennu við Innri Njarðvík á morgun kl. 20:00Valdimar Valsson, íbúi í Innri Njarðvík, sagði að íbúar þessa bæjarhluta séu búnir að alast upp við áramótabrennu og geti ekki hugsað sér að vera án brennunnar við Innri Njarðvík í ár. Því hafi verið gengið í það að safna í brennu og fá öll leyfi. „Bæjarbrennan“ verði því á morgun þó svo hún sé ekki á ábyrgð bæjaryfirvalda.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024