Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innileikjagarðurinn á Ásbrú opnar á ný
Miðvikudagur 7. október 2009 kl. 11:39

Innileikjagarðurinn á Ásbrú opnar á ný


Innileikjagarður Tómstundatorgsins á Ásbrú opnar á ný næstkomandi laugardag, 10. október kl. 12:00.
Garðurinn verður opinn þriðjudaga til föstudaga frá kl. 15 - 18 og um helgar frá kl. 12 - 15. Á mánudögum er lokað.
Aðgangur að innileikjagarðinum er ókeypis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024