Innheimtumenn að störfum í nótt
Aðfararnótt þriðjudagsins voru innheimtumenn ríkisins að störfum og voru skráningarnúmer tekin af fimm ökutækjum vegna vanskila á iðgjaldi vegna skyldutryggingar.
Aðfararnótt þriðjudagsins voru innheimtumenn ríkisins að störfum og voru skráningarnúmer tekin af fimm ökutækjum vegna vanskila á iðgjaldi vegna skyldutryggingar.