Laugardagur 28. janúar 2006 kl. 15:26
				  
				Inngrip í slagsmál í nótt
				
				
				

Einn aðili gisti í fangahúsi lögreglunnar í Keflavík í nótt vegna ölvunar og óláta. Lögregla þurfti í nótt að grípa inn í og stöðva slagsmál fyrir utan veitingastað í Keflavík. Ekki urðu frekari eftirmálar.