Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Innbrotsþjófur réðst á húsráðanda
Sunnudagur 19. ágúst 2012 kl. 23:54

Innbrotsþjófur réðst á húsráðanda

Brotist var inn í hús í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags.
Brotist var inn í hús í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags. Karlmaður braut glugga á útihurð og komst þannig inn. Húsráðandi vaknaði við lætin og mætti manninum í anddyrinu. Sá sem braust inn réðst þá á húsráðandann og urðu nokkur átök inn í húsinu. Húsráðandanum tókst svo að hrekja þjófinn á flótta. Lögreglan hefur ekki fundið manninn og er hans enn leitað. Ekki er vitað hvað honum gekk til með athæfi sínu. Vísir geinir frá.
 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024