Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot og þjófnaður á verkfærum
Mánudagur 8. júní 2020 kl. 09:32

Innbrot og þjófnaður á verkfærum

Tilkynnt var um innbrot og þjófnað til lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld. Allmörgum nýlegum verkfærum var stolið, þar á meðal slípirokkum, borvélum og hjólsög. Málið er í rannsókn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024