Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot og skemmdarverk
Laugardagur 28. janúar 2006 kl. 15:27

Innbrot og skemmdarverk

Tilkynnt var til lögreglu um eitt innbrot í smábát sem stóð á þurru í Grófinni í Keflavík. Eitt minni háttar umferðaróhapp var tilkynnt lögreglu og þá var tilkynnt um skemmdarverk á bifreið við Holtaskóla í Keflavík.

Að kvöldi gærdagsins stöðvaði lögregla ökumann í Njarðvík en hann virti ekki stöðvunarskyldu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024