Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 18. febrúar 2002 kl. 09:24

Innbrot í íbúðarhús um hábjartan dag

Brotist var inn í íbúðarhús í Njarðvík um hábjartan dag sl. föstudag. Tilkynnt var um innbrotið til lögreglu kl. 18:10 sl. föstudag.Meðal þess sem stolið var er myndbandstæki, stafræn ljósmyndavél, áfengi og gullkeðja. Lögregla vinnur að rannsókn málsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024