Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 19. september 2000 kl. 14:48

Innbrot í H.B. í Sandgerði

Brotist var inní Harald Böðvarsson í Sandgerði á mánudagsmorgun. Farið var um húsið og meðal þess sem tekið var voru tvær tölvur og fylgibúnaður. Einnig var starfsmannasjóðnum stolið. Málið er nú í rannsókn hjá Lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024