Krabbamfél Suð
Krabbamfél Suð

Fréttir

Innbrot í Gula húsið
Fimmtudagur 16. apríl 2009 kl. 11:00

Innbrot í Gula húsið


Brotist var inn í félagsheimili knattspyrnudeildar UMFG eða Gula húsið svokallaða í fyrrinótt. Á vef félagsins segir að innbrotið hafi verið eftir klukkan 00:30. Raftækjum hafi verið stolið og skemmdir unnar á húsnæðinu. Jafnframt eru þeir sem orðið hafa varir við grunsamlegar mannaferðir hvattir til að hafa samband við lögreglu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Myndin er sviðsett og tengist ekki fréttinni.

Krabbamfél Suð
Krabbamfél Suð