Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Innbrot í efnalaug
Þriðjudagur 8. nóvember 2005 kl. 09:29

Innbrot í efnalaug

Brotist var inn í Efnalaug Suðurnesja við Iðavelli í Reykjanesbæ í nótt. Öryggiskerfi hafði farið í gang og komið styggð að þeim sem vor að verki. Búið var að spenna upp glugga og sýnilega farið inn, þar sem spor voru inn. Lögreglumenn fóru starax á staðinn og voru þá allir á bak og burt.  Málið er í rannsókn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024