Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 23. apríl 2004 kl. 11:14

Innbrot í átta bíla við Kjarrmóa og Fífumóa

Í gærmorgun var lögreglu tilkynnt um innför/innbrot og þjófnaði í 6 bifreiðar við Kjarrmóa í Njarðvík og í tvær bifreiðar við Fífumóa í Njarðvík. Úr einni bifreiðinni hafði verkfærum verið stolið, rúða brotin í annarri en engu stolið þrátt fyrir rót. Þá var radarvara stolið úr þeirri þriðju og hljómdiskum úr þeirri fjórðu. Í öðrum tilfellum hafði einungis verið rótað í bifreiðunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024