Mánudagur 8. apríl 2002 kl. 14:58
Innbrot hjá AA-mönnum
Brotist var inn hjá AA-mönnum við Klapparstíg í Keflavík fyrir helgi. Ekki voru miklar skemmdir unnar í innbrotinu.Að sögn lögreglu er ekki vitað hver stóð að innbrotinu en nokkuð víst að viðkomandi var ekki að leita að áfengi. Málið er til rannsóknar.