Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íkveikja á Keflavíkurvelli - vitni óskast
Laugardagur 21. nóvember 2009 kl. 13:25

Íkveikja á Keflavíkurvelli - vitni óskast

Í morgun var tilkynnt um eldsvoða í dráttarvél sem var lagt á Keflavíkurvelli. Einnig logaði í og við járntunnu sem var staðsett við húsnæði kattspyrnudeildar Keflavíkur.


Við rannsókn lögreglu á vettvangi hefur komið í ljós að um íkveikju var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum biður alla þá er geta veitt upplýsingar um málið að hafa samband við lögreglu í síma 420 1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024